Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verðkönnun
ENSKA
price collection
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Gera skal verðkannanir mánaðarlega. Ef lengra líður milli verðkannana og það kemur ekki í veg fyrir samantekt samræmdrar vísitölu neysluverðs, sem uppfyllir kröfur um samanburðarhæfni samkvæmt 4. gr., getur framkvæmdastjórnin (Hagstofa Evrópubandalaganna) heimilað undantekningar frá mánaðarlegum verðkönnunum.

[en] The required frequency of price collection shall be once a month. Where less frequent collection does not preclude production of an HICP which meets the comparability requirements referred to in Article 4, the Commission (Eurostat) may allow exceptions to monthly collection.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2494/95 frá 23. október 1995 um samræmdar vísitölur neysluverðs

[en] Council Regulation (EC) No 2494/95 of 23 October 1995 concerning harmonized indices of consumer prices

Skjal nr.
31995R2494
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira